Tökum að okkur byggingarstjórn á smáum sem stórum verkum. Höfum innanborðs verkfræðina með byggingarstjóraréttindi I,II og III samkvæmt byggingarreglugerð.

Við höfum reynslu af öllum stigum mannvirkjagerðar frá undirbúningi framkvæmda til afhendingar. Með okkar reynslu og þekking hefur okkur tekist að uppfylla kröfur okkar verkkaup með tillitið til öryggis, gæða, tíma og kostnaðar.

Content Image

Content Image