Leggjum metnað í að bjóða sem besta og hagkvæmasta þjónustu fyrir einstaklinga.  Það getur skipt sköpum fyrir hagkvæmni framkvæmda heima fyrir að hafa góðan undurbúning áður en farið er af stað.  Hafðu sambandi ef þig vantar aðstoð!

Meðal þeirra verkefna sem við tökum að okkur eru:

  • Þakskipti - Teikningar, magn, aðstoð við innkaup og verkefnastjórn.
  • Breytingar á burðarvirki - Ráðgjöf og hönnun
  • Viðbyggingar - Hönnun og aðkoma eftir ósk verkkaupa
  • Stýriverktöku - Sjáum um alla framkvæmdina í umboði verkkaupa
  • Viðhaldshandbækur - Staðlaðar áætlanir um viðhald sem tryggir að verðmæti fasteigna rýrni ekki

Content Image