Shot-41

 

Framkvæmdaeftirlit

Bjóðum upp á eftirlit með öllum tegundum mannvirkja á hvaða framkvæmdastigi sem er. Eftirlið skiptist í faglegt eftirlit, eftirlit með kostnaði og eftirlit með verkáætlun.

Hönnunareftirlit

Aðstoðum verkfaupa við eftirlit á hönnunarverkum. Í upphafi verks er auðvelt uppræta ófyrirsjáanlega vandamál, lélega nýtingu á byggignarefni, lélegar lausnir ofl. Eftirlit þetta stuðlar að því að tryggja hagsmuni verkaupa strax á hönnunarstigi með því að sjá til þess að hönnun lágmark framkvæmdarkostnað án þess að rýra gæði.